Orðrétt úr Baugsmálinu 16. mars 2007 04:00 „Þetta er nú svona meginlínan, svo dansar saksóknarinn þar, og öryggisnetið er hérna hjá dómaranum." Arngrímur Ísberg dómsformaður skýrði þann línudans sem saksóknari og verjendur áttu að stunda með það hvort spyrja mætti endurskoðendur frá Deloitte sem sérfræðivitni í málinu. „Ég leyfi mér að mótmæla þessu sem röngum framburði." Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var allt annað en ánægður með lýsingu endurskoðanda Deloitte á því að algengt sé að skammstöfunin EBITDA sé kölluð hagnaður fyrir afskriftir. „Sá veldur miklu sem upphafinu veldur." Jakob R. Möller, verjandi Tryggva Jónssonar, sagðist þurfa talsverðan tíma til að yfirheyra Jón H. Snorrason, sem var yfir rannsókninni á Baugsmálinu, enda væri hann lykilvitni verjenda. „Hann hefur kannski tafist við að hlaupa uppi glæpamann." Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, reyndi á gamansaman hátt að skýra af hverju Jón H. Snorrason var seinn fyrir, en eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum hljóp Jón uppi ölvaðan ökumann fyrir skömmu. „Ef ég mætti aðeins svara áður en þú kemur með spurninguna." Jón H. Snorrason er gamalreyndur saksóknari og reyndi að taka frumkvæðið í vitnaleiðslum yfir sjálfum sér af Gesti Jónssyni, en árangurslaust. „Spurningin er svo leiðandi að já eða nei væri afleitt svar." Sveinn Ingiberg Magnússon lögreglufulltrúi vildi hvorki svara játandi né neitandi spurningu Jakobs R. Möller um hvort rannsakað hefði verið hvort tölvupóstar í málinu væru falsaðir áður en dómkvaddir matsmenn voru kallaðir til. Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
„Þetta er nú svona meginlínan, svo dansar saksóknarinn þar, og öryggisnetið er hérna hjá dómaranum." Arngrímur Ísberg dómsformaður skýrði þann línudans sem saksóknari og verjendur áttu að stunda með það hvort spyrja mætti endurskoðendur frá Deloitte sem sérfræðivitni í málinu. „Ég leyfi mér að mótmæla þessu sem röngum framburði." Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var allt annað en ánægður með lýsingu endurskoðanda Deloitte á því að algengt sé að skammstöfunin EBITDA sé kölluð hagnaður fyrir afskriftir. „Sá veldur miklu sem upphafinu veldur." Jakob R. Möller, verjandi Tryggva Jónssonar, sagðist þurfa talsverðan tíma til að yfirheyra Jón H. Snorrason, sem var yfir rannsókninni á Baugsmálinu, enda væri hann lykilvitni verjenda. „Hann hefur kannski tafist við að hlaupa uppi glæpamann." Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, reyndi á gamansaman hátt að skýra af hverju Jón H. Snorrason var seinn fyrir, en eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum hljóp Jón uppi ölvaðan ökumann fyrir skömmu. „Ef ég mætti aðeins svara áður en þú kemur með spurninguna." Jón H. Snorrason er gamalreyndur saksóknari og reyndi að taka frumkvæðið í vitnaleiðslum yfir sjálfum sér af Gesti Jónssyni, en árangurslaust. „Spurningin er svo leiðandi að já eða nei væri afleitt svar." Sveinn Ingiberg Magnússon lögreglufulltrúi vildi hvorki svara játandi né neitandi spurningu Jakobs R. Möller um hvort rannsakað hefði verið hvort tölvupóstar í málinu væru falsaðir áður en dómkvaddir matsmenn voru kallaðir til.
Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira