Erlent

Kvenkyns sjóliðar skotnir til bana

Frá Bahrain.
Frá Bahrain. MYND/AP

Tveir kvenkyns sjóliðar voru skotnir til bana í herstöð bandaríska flotans í Bahrain í morgun. Annar sjóliði liggur þungt haldinn af völdum skotsára. í yfirlýsingu frá flotanum kemur fram að ekki sé um hryðjuverk að ræða og að einungis sjóliðar hafi komið við sögu í skotárásinni.

Sjóherinn neitaði að gefa frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×