Enski boltinn

Duff úr leik hjá Newcastle

NordicPhotos/GettyImages
Írski landsliðsmaðurinn Damien Duff getur ekki leikið meira með liði Newcastle á leiktíðinni eftir að hann varð fyrir ökklameiðslum í tapinu gegn Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Duff er 28 ára gamall og kom til félagsins frá Chelsea fyrir fimm milljónir punda síðasta sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×