Íslenski boltinn

ÍA - KR í beinni á Sýn í kvöld

Skagamenn eru í 8. sæti deildarinnar með aðeins 2 stig
Skagamenn eru í 8. sæti deildarinnar með aðeins 2 stig Mynd/Hörður
Þrír leikir fara fram í fimmtu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. FH tekur á móti Fylki í Hafnarfirði kl 19:15 og á sama tíma tekur HK á móti Fram. Klukkan 19:45 verður sjónvarpsstöðin Sýn svo með beina útsendingu frá leik ÍA og KR á Skaganum, en þessi fornfrægu lið eru í kjallara deildarinnar eftir fjórar umferðir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×