Íslenski boltinn

HK yfir gegn Fram í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í tveimur leikjum af þremur í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Nýliðar HK hafa yfir 1-0 gegn nýliðum Fram á Kópavogsvelli þar sem Jón Þorgrímur Stefánsson skoraði mark heimamanna. Markalaust er hjá FH og Fylki í Hafnarfirði og í sjónvarpsleiknum á Sýn hefur ÍA náði 1-0 forystu gegn KR með marki Bjarna Guðjónssonar. Sá leikur hófst klukkan 20.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×