Enski boltinn

Eggert borgar undir 6000 stuðningsmenn

NordicPhotos/GettyImages
Breska blaðið Daily Mail greinir frá því í dag að Eggert Magnússon stjórnarformaður ætli að greiða fyrir 6000 stuðningsmenn West Ham á útileikinn mikilvæga gegn Wigan í fallslagnum á laugardaginn. Sagt er að West Ham hafi farið fram á að fá fleiri miða en venjulega á leikinn og að 34 rútur muni ferja stuðningsmenn á leikinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×