
Fótbolti
Þrumufleygur frá Riise - Liverpool komið í 2-0
Norðmaðurinn John Arne Riise hefur komið Liverpool í 2-0 gegn PSV í Hollandi. Markið kom í upphafi síðari hálfleiks og var þar á ferðinni dæmigert mark fyrir bakvörðinn knáa - bylmingsskot af löngu færi í bláhornið.
Mest lesið


„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn




Fleiri fréttir
×
Mest lesið


„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn



