Enski boltinn

Kuszczak stendur í marki United

NordicPhotos/GettyImages
Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak stendur í marki Manchester United í kvöld þegar liðið tekur á móti Sheffield United. Darren Fletcher er enn í stöðu hægri bakvarðar vegna mikilla meiðsla í herbúðum liðsins. Arsenal tekur á móti Manchester City á Emirates leikvellinum þar sem liðið hefur aðeins tapað einu sinni í 24 leikjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×