Rooney verður fyrirliði United á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2007 10:17 Wayne Rooney í leik gegn Arsenal í síðasta mánuði. Nordic Photos / Getty Images Wayne Rooney verður fyrirliði Manchester United sem mætir Rómverjum í Meistaradeild Evrópu á morgun. Ljóst er að Sir Alex Ferguson, stjóri United, mun að mestu tefla fram leikmönnum sem fá sjaldan tækifæri enda skiptir leikurinn engu máli fyrir hvorugt lið. United er búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Roma annað sætið. Cristiano Ronaldo, Carlos Tevez, Ryan Giggs og Rio Ferdinand verða allir hvíldir á morgun og þeir Danny Simpson, Jonny Evans, Nani, Darren Fletcher og Louis Saha eru allir í leikmannahópnum sem og hinir ungu Febian Brandy og Sam Hewson. Hjá Roma er Philippe Mexe aftur orðinn leikfær eftir meiðsli en Simone Perrotta er tæpur. Hvort Luciano Spalletti stillir upp sínu sterkasta liði á morgun er óljóst en fyrirliði liðsins, Francesco Totti, viðurkenndi að hann væri þegar byrjaður að hugsa um 16-liða úrslitin. „Ef maður ætlar sér sigur í Meistaradeildinni verður maður að vinna stóru liðin. Við náðum öðru sætinu í okkar riðli sem þýðir að við mætum væntanlega stóru liði í næstu umferð, eins og Chelsea, Barcelona og Real Madrid. Ég vildi þó helst forðast Barcelona." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira
Wayne Rooney verður fyrirliði Manchester United sem mætir Rómverjum í Meistaradeild Evrópu á morgun. Ljóst er að Sir Alex Ferguson, stjóri United, mun að mestu tefla fram leikmönnum sem fá sjaldan tækifæri enda skiptir leikurinn engu máli fyrir hvorugt lið. United er búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Roma annað sætið. Cristiano Ronaldo, Carlos Tevez, Ryan Giggs og Rio Ferdinand verða allir hvíldir á morgun og þeir Danny Simpson, Jonny Evans, Nani, Darren Fletcher og Louis Saha eru allir í leikmannahópnum sem og hinir ungu Febian Brandy og Sam Hewson. Hjá Roma er Philippe Mexe aftur orðinn leikfær eftir meiðsli en Simone Perrotta er tæpur. Hvort Luciano Spalletti stillir upp sínu sterkasta liði á morgun er óljóst en fyrirliði liðsins, Francesco Totti, viðurkenndi að hann væri þegar byrjaður að hugsa um 16-liða úrslitin. „Ef maður ætlar sér sigur í Meistaradeildinni verður maður að vinna stóru liðin. Við náðum öðru sætinu í okkar riðli sem þýðir að við mætum væntanlega stóru liði í næstu umferð, eins og Chelsea, Barcelona og Real Madrid. Ég vildi þó helst forðast Barcelona."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira