Enski boltinn

Ljungberg í viðræðum við Fiorentina

NordicPhotos/GettyImages
Arsenal og Fiorentina eru nú í viðræðum um hugsanlega sölu enska félagsins á sænska landsliðsmanninum Freddie Ljungberg. Umboðsmaður leikmannsins segir Ljungberg hugsanlega til í að fara til Ítalíu ef hann fái ásættanleg kjör. Ljungberg hefur verið á mála hjá Arsenal í níu ár og er þrítugur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×