Negroponte aðstoðarutanríkisráðherra 5. janúar 2007 19:26 George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi í dag hvernig staðið var að aftöku Saddams Hussein en sagði þó einræðisherrann fyrrverandi hafa fengið réttlátan dóm. John Negroponte, yfirmaður leyniþjónustustofnana ríkisins, var í dag tilnefndur í embætti aðstoðarutanríkisráðherra.Tæp vika er síðan Saddam Hussein fékk að hanga í gálganum og viðbrögð heimsins hafa ekki látið á sér standa. Í dag kallaði Hosni Mubarak Egyptalandsforseti aftökuna villimannslega og sagði að með henni væri búið að gera Saddam að píslarvotti. Í gær tjáði George Bush, forseti Bandaríkjanna sig í fyrsta sinn um aftökuna og framkvæmd hennar á fundi sínum með Angelu Merkel Þýskalandskanslara í Washington.Þar sagðist hann hafa kosið að böðlar Saddams hefðu komið fram við hann af meiri virðingu en bætti því svo við að honum hefði verið sýnt réttlæti sem hann hefði sjálfur neitað þúsundum manna um. Hann vænti þess að ítarleg rannsókn færi fram á aftökunni.Á fundi sínum ræddu leiðtogarnir ýmis mikilvæg mál, meðal annars hlýnun jarðar, alþjóðaviðskipti og auðvitað ástandið í Mið-Austurlöndum. Þá greindi Bush frá því að hann myndi í næstu viku kynna stefnubreytingar sínar í stríðsrekstrinum í Írak. Talið er að hann muni fjölga í herliðinu sem þar er fyrir og gera mannabreytingar á sviðum utanríkis- og varnarmála. Þær breytingar eru raunar þegar hafnar því í dag tilnefndi Bush John Negroponte sem aðstoðarutanríkisráðherra en hann gegndi áður starfi yfirmanns leyniþjónustustofnana ríkisins og þar áður var hann sendiherra í Írak. Mike McConnell kemur í hans stað hjá leyniþjónustunni. Erlent Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
George Bush Bandaríkjaforseti gagnrýndi í dag hvernig staðið var að aftöku Saddams Hussein en sagði þó einræðisherrann fyrrverandi hafa fengið réttlátan dóm. John Negroponte, yfirmaður leyniþjónustustofnana ríkisins, var í dag tilnefndur í embætti aðstoðarutanríkisráðherra.Tæp vika er síðan Saddam Hussein fékk að hanga í gálganum og viðbrögð heimsins hafa ekki látið á sér standa. Í dag kallaði Hosni Mubarak Egyptalandsforseti aftökuna villimannslega og sagði að með henni væri búið að gera Saddam að píslarvotti. Í gær tjáði George Bush, forseti Bandaríkjanna sig í fyrsta sinn um aftökuna og framkvæmd hennar á fundi sínum með Angelu Merkel Þýskalandskanslara í Washington.Þar sagðist hann hafa kosið að böðlar Saddams hefðu komið fram við hann af meiri virðingu en bætti því svo við að honum hefði verið sýnt réttlæti sem hann hefði sjálfur neitað þúsundum manna um. Hann vænti þess að ítarleg rannsókn færi fram á aftökunni.Á fundi sínum ræddu leiðtogarnir ýmis mikilvæg mál, meðal annars hlýnun jarðar, alþjóðaviðskipti og auðvitað ástandið í Mið-Austurlöndum. Þá greindi Bush frá því að hann myndi í næstu viku kynna stefnubreytingar sínar í stríðsrekstrinum í Írak. Talið er að hann muni fjölga í herliðinu sem þar er fyrir og gera mannabreytingar á sviðum utanríkis- og varnarmála. Þær breytingar eru raunar þegar hafnar því í dag tilnefndi Bush John Negroponte sem aðstoðarutanríkisráðherra en hann gegndi áður starfi yfirmanns leyniþjónustustofnana ríkisins og þar áður var hann sendiherra í Írak. Mike McConnell kemur í hans stað hjá leyniþjónustunni.
Erlent Fréttir Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira