Erlent

Hvít-Rússar leggja skatt á rússneska hráolíu

Hvít-Rússar, sem hafa staðið í deilum við grannlandið Rússa, tilkynntu í dag að þeir hefðu lagt skatt á hráolíuútflutning Rússa sem fer um leiðslur á hvítrússnesku landi. Skattlagningin tekur gildi 1. janúar 2007 og nemur 3.150 krónum á hvert tonn af olíu sem fer í gegnum Hvíta-Rússland á leið sinni til viðskiptavina Rússa í Evrópu.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×