Búast við að Brown kalli herlið Breta heim frá Írak 20. maí 2007 12:05 Búist er við að Gordon Brown, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, kalli herlið Breta heim frá Írak þegar hann tekur við forsætisráðherraembættinu í næsta mánuði. Bandaríkjaforseti hefur verið varaður við því að svo geti farið að hann missi sinn helsta bandamann. Ráðgjafar George Bush bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu telja að Brown kalli herlið Breta heim frá Írak á fyrstu eitt hundrað dögunum frá því hann tekur við embætti. Breska dagblaðið Sunday Telegraph greindi frá því að ráðgjafarnir hafi varað forsetan við þessu og sagt honum að undirbúa hvernig bregðast eigi við þegar Bretar, helstu bandamenn þeirra í Íraksstríðnu, kalla sína menn heim frá Írak. Þeir telja að ákvörðunin verði tilraun Verkamannaflokksins til að auka vinsældir nýs forsætisráðherra. Blaðið segir bandarísk stjórnvöld óttast það að Brown verði mun veikari leiðtogi en Tony Blair, núverandi forsætisráðherra Bretlands, og að hann muni ekki reynast bandarískum stjórnvöldum eins góður bandamaður og Blair hefur reynst þeim. Umfjöllun blaðsins er aðeins degi á eftir að Blair kom í óvænta kveðjuheimsókn til Íraks. Þar fullvissaði hann írösku þjóðina um að sú stefna sem hann hefði staðið fyrir gagnvart Írökum væri stefna allrar ríkisstjórnarinnar og hún myndi ekki breytast þó nýr maður tæki við hans starfi. Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, gagnrýndi í viðtalið við breska ríkisútvarpið BBC í gær skilyrðislausa fylgni Blairs við ákvarðanir Bush í Íraksstríðinu. Bretar ætlar að fækka hermönnum sínum í Írak um tæplega tvö þúsund á árinu. Herlið Breta á því að vera samansett af fimm þúsund og fimm hundruð hermönnum í árslok. Bresk stjórnvöld hafa ekkert gefið upp um hvenær herliðið verður að fullu kallað heim. Brown verður formlega útnefndur leiðtogi Verkamannaflokksins á þingi hans 24. júní næstkomandi og þremur dögum síðar tekur hann svo við valdataumunum af Tony Blair forsætisráðherra. Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndir um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Sjá meira
Búist er við að Gordon Brown, nýr leiðtogi breska Verkamannaflokksins, kalli herlið Breta heim frá Írak þegar hann tekur við forsætisráðherraembættinu í næsta mánuði. Bandaríkjaforseti hefur verið varaður við því að svo geti farið að hann missi sinn helsta bandamann. Ráðgjafar George Bush bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu telja að Brown kalli herlið Breta heim frá Írak á fyrstu eitt hundrað dögunum frá því hann tekur við embætti. Breska dagblaðið Sunday Telegraph greindi frá því að ráðgjafarnir hafi varað forsetan við þessu og sagt honum að undirbúa hvernig bregðast eigi við þegar Bretar, helstu bandamenn þeirra í Íraksstríðnu, kalla sína menn heim frá Írak. Þeir telja að ákvörðunin verði tilraun Verkamannaflokksins til að auka vinsældir nýs forsætisráðherra. Blaðið segir bandarísk stjórnvöld óttast það að Brown verði mun veikari leiðtogi en Tony Blair, núverandi forsætisráðherra Bretlands, og að hann muni ekki reynast bandarískum stjórnvöldum eins góður bandamaður og Blair hefur reynst þeim. Umfjöllun blaðsins er aðeins degi á eftir að Blair kom í óvænta kveðjuheimsókn til Íraks. Þar fullvissaði hann írösku þjóðina um að sú stefna sem hann hefði staðið fyrir gagnvart Írökum væri stefna allrar ríkisstjórnarinnar og hún myndi ekki breytast þó nýr maður tæki við hans starfi. Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, gagnrýndi í viðtalið við breska ríkisútvarpið BBC í gær skilyrðislausa fylgni Blairs við ákvarðanir Bush í Íraksstríðinu. Bretar ætlar að fækka hermönnum sínum í Írak um tæplega tvö þúsund á árinu. Herlið Breta á því að vera samansett af fimm þúsund og fimm hundruð hermönnum í árslok. Bresk stjórnvöld hafa ekkert gefið upp um hvenær herliðið verður að fullu kallað heim. Brown verður formlega útnefndur leiðtogi Verkamannaflokksins á þingi hans 24. júní næstkomandi og þremur dögum síðar tekur hann svo við valdataumunum af Tony Blair forsætisráðherra.
Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndir um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Sjá meira