20 milljónir horfi á kappræður Guðjón Helgason skrifar 2. maí 2007 19:45 Búist er við að 20 milljón Frakkar fylgist í kvöld með sjónvarpskappræðum frambjóðendanna tveggja sem berjast um forsetaembættið í Frakklandi. Þetta er síðasta tækifæri sósíalistans Segolene Royal til að saxa á naumt forskot hægrimannsins Nicolas Sarkozy. Kosið er á sunnudaginn. Þetta eru fyrstu sjónvarpskappræður forseta efna í Frakklandi í 12 ár. Árið 1995 horfðu 17 milljón Frakkar á Jacques Chirac takast á við sósíalistann Lionel Jospin. Fyrir 5 árum vildi Chirac ekki taka þátt í kappræðum við þjóðernissinnanna Jean-Marie Le Pen, sem óvænt komst í aðra umferð kosninganna og því varð ekkert af kappræðum í það sinn. Valery Giscard d´Estaign, fyrrverandi Frakklandsforseti og stuðningsmaður Sarkozy, segir frammistaðan í kvöld skipta miklu máli. Sjálfur segir hann að kappræðurnar gegn Francois Mitterand 1974 hafa tryggt sér embættið en 7 árum síðar hafi Mitterand gert betur og hreppt hnossið. Spennan er mikil fyrir kappræðurnar í kvöld. Sarkozy hefur um 4% forskot á Royal og því mjótt á mununum. Sumir kjósendur hafa þegar ákveðið sig en aðrir ekki. Charles Senard - kjósandi: "Ég hef áhuga á að horfa á kappræður þeirra tveggja. Þær munu hafa úrslitaáhrif. Ég veit þó þegar hvort þeirra ég kýs. Þar sem þetta er naumt verður forvitnilegt að sjá hvað gerist." Leriche - kjósandi: "Kappræðurnar munu hjálpa mér að ákveðja hvorn frambjóðandan ég kýs. Ég kau hvorki Sarkozy né Royal í fyrri umferðinni. Ég styð frekar annan frambjóðandann en hinn, en þessar kappræður hjálpa mér að ákveða út frá framkomu frambjóðenda og viðhorfi." Christelle Leclerc - kjósandi: "Ég hef áhyggjur því Sarkozy er betri í kappræðum og ég hedl að Royal sé ekki eins orðheppin og hann, ekki eins sannfærandi, ekki eins vel máli farin, þó hugmyndir hennar séu betri." Erlent Fréttir Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Búist er við að 20 milljón Frakkar fylgist í kvöld með sjónvarpskappræðum frambjóðendanna tveggja sem berjast um forsetaembættið í Frakklandi. Þetta er síðasta tækifæri sósíalistans Segolene Royal til að saxa á naumt forskot hægrimannsins Nicolas Sarkozy. Kosið er á sunnudaginn. Þetta eru fyrstu sjónvarpskappræður forseta efna í Frakklandi í 12 ár. Árið 1995 horfðu 17 milljón Frakkar á Jacques Chirac takast á við sósíalistann Lionel Jospin. Fyrir 5 árum vildi Chirac ekki taka þátt í kappræðum við þjóðernissinnanna Jean-Marie Le Pen, sem óvænt komst í aðra umferð kosninganna og því varð ekkert af kappræðum í það sinn. Valery Giscard d´Estaign, fyrrverandi Frakklandsforseti og stuðningsmaður Sarkozy, segir frammistaðan í kvöld skipta miklu máli. Sjálfur segir hann að kappræðurnar gegn Francois Mitterand 1974 hafa tryggt sér embættið en 7 árum síðar hafi Mitterand gert betur og hreppt hnossið. Spennan er mikil fyrir kappræðurnar í kvöld. Sarkozy hefur um 4% forskot á Royal og því mjótt á mununum. Sumir kjósendur hafa þegar ákveðið sig en aðrir ekki. Charles Senard - kjósandi: "Ég hef áhuga á að horfa á kappræður þeirra tveggja. Þær munu hafa úrslitaáhrif. Ég veit þó þegar hvort þeirra ég kýs. Þar sem þetta er naumt verður forvitnilegt að sjá hvað gerist." Leriche - kjósandi: "Kappræðurnar munu hjálpa mér að ákveðja hvorn frambjóðandan ég kýs. Ég kau hvorki Sarkozy né Royal í fyrri umferðinni. Ég styð frekar annan frambjóðandann en hinn, en þessar kappræður hjálpa mér að ákveða út frá framkomu frambjóðenda og viðhorfi." Christelle Leclerc - kjósandi: "Ég hef áhyggjur því Sarkozy er betri í kappræðum og ég hedl að Royal sé ekki eins orðheppin og hann, ekki eins sannfærandi, ekki eins vel máli farin, þó hugmyndir hennar séu betri."
Erlent Fréttir Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira