Leikur Roma og Manchester United verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan 18:30. Ole Gunnar Solskjær er í byrjunarliði enska liðsins og þeir Louis Saha og Darren Fletcher eru óvænt á varamannabekknum.
Byrjunarlið Manchester United:
Van der Sar, Brown, O´Shea, Ferdinand, Heinze, Ronaldo, Carrick, Scholes, Giggs, Rooney og Solskjær.
Varamenn: Kuszczak, Saha, Smith, Richardson, Fletcher, Eagles og Fangzhou.
Joe Cole er kominn í leikmannahóp Chelsea á ný fyrir leikinn gegn Valencia á Stamford Bridge. Byrjunarlið Chelsea er skipað eftirtöldum leikmönnum:
Cech, Diarra, Carvalho, Terry, A. Cole, Obi Mikel, Ballack, Lampard, Kalou, Drogba og Shevchenko.
Varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, J. Cole, Bridge, Ferreira og Wright-Phillips.