Enski boltinn

Real Madrid búið að bjóða 40 milljónir evra í Ronaldo

Ronaldo er ekki til sölu þrátt fyrir áhuga Real Madrid
Ronaldo er ekki til sölu þrátt fyrir áhuga Real Madrid NordicPhotos/GettyImages
Spænska dagblaðið ABC fullyrðir í dag að spænska stórveldið Real Madrid sé búið að bjóða Manchester United 40 milljónir evra í kantmanninn knáa Cristiano Ronaldo. Portúgalinn ungi er þó alls ekki til sölu hjá United og því er haldið fram að tilboðið yrði að byrja í 70 milljónum evra til að ná athygli enska félagsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×