Terrafugia hefur sótt um einkaleyfi á fyrsta fjöldaframleidda flugbíl veraldar.
Terrafugia var stofnað af nemendum Tækniskólans í Massachusetts og síðar gert að fyrirtæki. Hið eina sem fyrirtækinu er ætlað að framleiða er flugbíllinn Transition, sem er í raun flugvél með samanbrjótanlegum vængjum. Farartækið á að vera löglegt bæði í lofti og á láði. Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær framleiðsla hefst og óvíst hvort flugbíllinn verðu