Erlent

Fimm létust í sprengjutilræði

Einn bandarískur hermaður og fjórir óbreyttir borgarar létu lífið í Afganistan í morgun þegar bílasprengja sprakk á veginum til flugvallarins í Kabúl á sex ára afmæli innrásar Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra inn í landið. Einn þeirra sem lést var tilræðismaðurinn sjálfur. Tilræðinu var beint að bandarískri hersveit sem ber ábyrgð á þjálfun afganskra her- og lögreglumanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×