Slúðrið á Englandi í dag 13. júní 2007 14:56 Carlos Tevez er í slúðrinu á hverjum degi um þessar mundir NordicPhotos/GettyImages Breska slúðurpressan er full af safaríkum fréttum af leikmannamarkaðnum í dag og sem fyrr er mikið rætt um menn sem talið er víst að skipta muni um heimilisfang í sumar. Einn þeirra er framherjinn Darren Bent hjá Charlton, en Star segir að West Ham muni kaupa hann á 18 milljónir punda í sumar og greiða honum 80,000 pund í vikulaun. Blaðið segir að þeir Hayden Mullins og Marlon Harewood muni fara til Charlton í skiptum fyrir um 12 milljónir punda og fari þar að vinna aftur með fyrrum stjóra sínum Alan Curbishley. The Sun segir að danski leikmaðurinn Dennis Rommendahl muni ganga í raðir franska liðsins Rennes fyrir hálfa milljón punda. Claudio Ranieri hjá Juventus mun bjóða Liverpool að skipta á David Trezeguet og Peter Crouch - Mail. Arsene Wenger stjóri Arsenal vill líka hreppa Trezeguet til að geðjast landa hans Thierry Henry - The Sun. Þá er Arsenal einnig sagt ætla að kaupa hollenska landsliðframherjann Ryan Babel hjá Ajax - Mirror. Verði af því gæti svo farið að Freddie Ljungberg færi frá Arsenal, en hann hefur verið orðaður mikið við Portsmouth - Star. Harry Redknapp stjóri Portsmouth er að keppast við m.a. Werder Bremen um að landa miðjumanninum Alou Diarra frá Lyon - Star. Sunderland ætlar að bjóða í framherjann David Nugent hjá Preston, en hann er metinn á 6 milljónir punda - Mirror. Framtíð framherjans Carlos Tevez hjá West Ham mun ráðast á næstu viku þar sem Manchester United og Inter Milan eru talin líklegustu liðin til að hreppa hann - The Times. Þá segir Express að Inter muni bjóða West Ham 30 milljónir punda í Tevez, en að Manchester United muni líklega reyna að fá hann að láni. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Breska slúðurpressan er full af safaríkum fréttum af leikmannamarkaðnum í dag og sem fyrr er mikið rætt um menn sem talið er víst að skipta muni um heimilisfang í sumar. Einn þeirra er framherjinn Darren Bent hjá Charlton, en Star segir að West Ham muni kaupa hann á 18 milljónir punda í sumar og greiða honum 80,000 pund í vikulaun. Blaðið segir að þeir Hayden Mullins og Marlon Harewood muni fara til Charlton í skiptum fyrir um 12 milljónir punda og fari þar að vinna aftur með fyrrum stjóra sínum Alan Curbishley. The Sun segir að danski leikmaðurinn Dennis Rommendahl muni ganga í raðir franska liðsins Rennes fyrir hálfa milljón punda. Claudio Ranieri hjá Juventus mun bjóða Liverpool að skipta á David Trezeguet og Peter Crouch - Mail. Arsene Wenger stjóri Arsenal vill líka hreppa Trezeguet til að geðjast landa hans Thierry Henry - The Sun. Þá er Arsenal einnig sagt ætla að kaupa hollenska landsliðframherjann Ryan Babel hjá Ajax - Mirror. Verði af því gæti svo farið að Freddie Ljungberg færi frá Arsenal, en hann hefur verið orðaður mikið við Portsmouth - Star. Harry Redknapp stjóri Portsmouth er að keppast við m.a. Werder Bremen um að landa miðjumanninum Alou Diarra frá Lyon - Star. Sunderland ætlar að bjóða í framherjann David Nugent hjá Preston, en hann er metinn á 6 milljónir punda - Mirror. Framtíð framherjans Carlos Tevez hjá West Ham mun ráðast á næstu viku þar sem Manchester United og Inter Milan eru talin líklegustu liðin til að hreppa hann - The Times. Þá segir Express að Inter muni bjóða West Ham 30 milljónir punda í Tevez, en að Manchester United muni líklega reyna að fá hann að láni.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira