Enski boltinn

Yfirtökutilboð í Blackburn á viðræðustigi

NordicPhotos/GettyImages
Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Blackburn hafa staðfest að félagið sé í viðræðum við bandaríska fjárfesta um yfirtöku í félaginu en segja að enn sé langt í land með að samningar náist. Blackburn-menn hafa verið í grunnviðræðum við fjárfesta í nokkra mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×