VG kynnir lista í Norðvesturkjördæmi
Jón Bjarnason alþingismaður skipar efsta sæti á framboðslista Vinstri grænna í Noðrvesturkjördæmi, sem samþykktur var í gær. Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir íþróttafræðingur skipar annað sætið, Björg Gunnarsdóttir landfærðingur það þriðja og Ásmundur Daðason bóndi, fjórða sætið.