Enski boltinn

Ledley King þarf í hnéuppskurð

Ledley King er sannkallaður meiðslakálfur
Ledley King er sannkallaður meiðslakálfur NordicPhotos/GettyImages
Fyrirliðinn Ledley King hjá Tottenham þarf að fara í lítinn hnéuppskurð eftir að hafa meiðst lítillega í keppni með enska landsliðinu á dögunum. King var mikið frá vegna meiðsla á síðustu leiktíð, en ætti að ná bata áður en keppni hefst í ensku úrvalsdeildinni þann 11. ágúst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×