Bildt selur hlutabréf 27. október 2006 21:45 Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, á fundi með Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington fyrr í vikunni. MYND/AP Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, hefur selt hlutabréf sín í fyrirtæki sem fjárfestir í rússneska orkugeiranum. Andstæðingar hans sögðu hættu á hagsmunaárekstrum ef hann héldi þeim. Bildt segist hafa selt hlutabréf sín í fyrirtækinu fyrir nokkrum vikum. Bildt, sem er fyrrverandi sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna á Balkan-skaganum, segist ekki eiga lengur hluti í fyrirtækinu Vostok Nafta sem á stóranhlut í rússneska orkurisanum Gazprom. Bildt hefur forkaupsrétt á hlut í félaginu sem hann getur ekki nýtt sér strax. Hann segist selja það um leið og mögulegt verði. Hlutabréfaeign Bildt í félaginu vöktu umræðu í tengslum við áætlanir Rússa um að leggja gasleiðslu til Þýskalands um Eystrasaltið. Fyrri ríkisstjórn Svíþjóðar lýsti yfir áhyggjum vegna umhverfisáhrifa leiðslunnar. Afsagnar Bildts hefur ekki verið krafist þó hann hafi verið gagnrýndur. Tveir ráðherrar hafa þegar sagt af sér úr nýrri ríkisstjórn Fredriks Reinfeldts, forsætisráðherra, menningamálaráðherrann og viðskiptaráðherrann vegna skattsvika. Bildt sneri aftur í sænsk stjórnmál í nýrri ríkisstjórn Reinfeldts eftir að hafa gegnt embætti forsætisráðherra á árunum 1991 til 1994. Hann varð síðar sendifulltrúi Evrópusambandsins í fyrrum Júgóslavíu og átti þátt í að stýra friðarviðræðum í Bosníu sem Bandaríkjamenn leiddu. Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, hefur selt hlutabréf sín í fyrirtæki sem fjárfestir í rússneska orkugeiranum. Andstæðingar hans sögðu hættu á hagsmunaárekstrum ef hann héldi þeim. Bildt segist hafa selt hlutabréf sín í fyrirtækinu fyrir nokkrum vikum. Bildt, sem er fyrrverandi sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna á Balkan-skaganum, segist ekki eiga lengur hluti í fyrirtækinu Vostok Nafta sem á stóranhlut í rússneska orkurisanum Gazprom. Bildt hefur forkaupsrétt á hlut í félaginu sem hann getur ekki nýtt sér strax. Hann segist selja það um leið og mögulegt verði. Hlutabréfaeign Bildt í félaginu vöktu umræðu í tengslum við áætlanir Rússa um að leggja gasleiðslu til Þýskalands um Eystrasaltið. Fyrri ríkisstjórn Svíþjóðar lýsti yfir áhyggjum vegna umhverfisáhrifa leiðslunnar. Afsagnar Bildts hefur ekki verið krafist þó hann hafi verið gagnrýndur. Tveir ráðherrar hafa þegar sagt af sér úr nýrri ríkisstjórn Fredriks Reinfeldts, forsætisráðherra, menningamálaráðherrann og viðskiptaráðherrann vegna skattsvika. Bildt sneri aftur í sænsk stjórnmál í nýrri ríkisstjórn Reinfeldts eftir að hafa gegnt embætti forsætisráðherra á árunum 1991 til 1994. Hann varð síðar sendifulltrúi Evrópusambandsins í fyrrum Júgóslavíu og átti þátt í að stýra friðarviðræðum í Bosníu sem Bandaríkjamenn leiddu.
Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira