Bófar, háttsettir stjórnmálamenn og milljarðar króna 27. október 2006 18:23 Extra bladet í Danmörku mun að eigin sögn fletta ofan af útrásarfjárfestingum Íslendinga í helgarblaði sínu. Að baki því standi bófar, háttsettir stjórnmálamenn og tugmilljarðar króna - segir í tilkynningu frá blaðinu. Hún er krassandi tilkynningin frá Extra-blaðinu sem farið hefur nokkuð víða í íslensku bankakerfi í dag. Þar segir í upphafi: "Hefur þú verslað hjá Sterling, Merlin eða Magasín og viltu vita hvað verður um peningana þína?" Þarna er vísað til fyritækja sem Íslendingar hafa keypt í Danmörku undanfarin misseri. Því er lofað að svarið verði á síðum Extra-blaðsins á sunnudag. Segir í tilkynningunni að rannsóknarblaðamenn hafi farið ofaní saumana á íslenska efnahagsundrinu og fylgt peningaslóðinni frá Rússlandi, til Karíbahafsins til Íslands og Danmerkur. Það er ekki fögur sjón - segir í þessum kynningartexta og bætt ert við "Við munum kynna ykkur fyrir viðskiptamódeli sem að koma bófar, hátt settir stjórnmálamenn og milljarðar króna. Segist blaðið hafa sett hóp rannsóknarblaðamanna og rússneska fréttaritara í að velta við hverjum steini í þessari íslensku sögu. Niðurstaðan taki fram villtasta skáldskap en sé blákaldur veruleiki Gengi krónunnar lækkaði um 2% í dag og úrvalsvísitalan um 1,5%. Orðrómur um þessa neikvæðu grein um íslenskt efnahagslíf sem boðuð er í Ekstra blaðinu, gæti skýrt þessa lækkun að einhverju leyti. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Extra bladet í Danmörku mun að eigin sögn fletta ofan af útrásarfjárfestingum Íslendinga í helgarblaði sínu. Að baki því standi bófar, háttsettir stjórnmálamenn og tugmilljarðar króna - segir í tilkynningu frá blaðinu. Hún er krassandi tilkynningin frá Extra-blaðinu sem farið hefur nokkuð víða í íslensku bankakerfi í dag. Þar segir í upphafi: "Hefur þú verslað hjá Sterling, Merlin eða Magasín og viltu vita hvað verður um peningana þína?" Þarna er vísað til fyritækja sem Íslendingar hafa keypt í Danmörku undanfarin misseri. Því er lofað að svarið verði á síðum Extra-blaðsins á sunnudag. Segir í tilkynningunni að rannsóknarblaðamenn hafi farið ofaní saumana á íslenska efnahagsundrinu og fylgt peningaslóðinni frá Rússlandi, til Karíbahafsins til Íslands og Danmerkur. Það er ekki fögur sjón - segir í þessum kynningartexta og bætt ert við "Við munum kynna ykkur fyrir viðskiptamódeli sem að koma bófar, hátt settir stjórnmálamenn og milljarðar króna. Segist blaðið hafa sett hóp rannsóknarblaðamanna og rússneska fréttaritara í að velta við hverjum steini í þessari íslensku sögu. Niðurstaðan taki fram villtasta skáldskap en sé blákaldur veruleiki Gengi krónunnar lækkaði um 2% í dag og úrvalsvísitalan um 1,5%. Orðrómur um þessa neikvæðu grein um íslenskt efnahagslíf sem boðuð er í Ekstra blaðinu, gæti skýrt þessa lækkun að einhverju leyti.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira