Erlent

Aðstoð Írana í Írak skilyrðum háð

Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans.
Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans. MYND/AP

Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sagði í dag að Íranar væru tilbúnir að hjálpa Bandaríkjamönnum og Bretum í Írak en eingöngu ef þeir hétu því að breyta stefnu sinni og draga herlið sitt til baka. Jalal Talabani, forseti Íraks, er væntanlegur til Írans á morgun þegar útgöngubanni verður aflétt í Bagdad. Þeir Ahmadinejad munu ræða ástandið í Írak.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×