Svipti sig lífi skömmu fyrir aftöku 19. október 2006 23:02 Fangi á dauðadeild í Texas í Bandaríkjunum svipti sig lífi í dag, aðeins örfáum klukkustundum áður en að það átti að taka hann af lífi. Maðurinn skrifaði skilaboð í eigin blóði í fangaklefa sínum þar sem hann hélt fram sakleysi sínu. Michael Johnson, sem var 29 ára, var sakfelldur fyrir að hafa skotið 27 ára gamlan mann til bana þegar hann reyndi að ræna búð í bænum Lorena í Texas í september árið 1995. Johnson var þá 18 ára gamall. Hann neitaði ávallt sök og sagði vitorðsmann sinn í ráninu, David Vest, hafa myrt manninn. Vest játaði á sig aðild að ráninu og bar vitni gegn Johnson. Vest fékk 8 ára dóm og gengur nú laus. Það var á áttunda tímanum í morgun að íslenskum tíma, rétt fyrir klukkan þrjú um nótt að staðartíma, sem fangverðir fundu Johnson í blóði sínu. Hann hafði notað járn blað til að sker á hálsæð og æð í hægri handlegg. Hann hafði skrifað með blóðin sínu að hann væri saklaus. Johnson svipti sig lífi þrátt fyrir að miklar gætur séu hafðar á föngum á dauðadeild skömmu fyrir aftöku. Vörður hafi farið frá honum stundarfjórðungi áður en hann fannst látinn og þá hafi ekkert bent til þess að hann fyrirhugaði að taka eigið líf. Það hefur áður gerst að fangar á dauðadeild í Texas svipti sig lífi en enginn hefur gert það svo stuttu fyrir aftöku. 376 menn hafa verið teknir af lífi í Texas síðan árið 1982 en þá aflétti Hæstiréttur Bandaríkjanna allsherjar banni á dauðarefsingum. 21 fangi hefur verið tekinn af lífi í Texas það sem af er þessu ári og Johnson hefði orðið 22. fanginn. 390 fangar sitja nú á dauðadeild í Texas. Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Fangi á dauðadeild í Texas í Bandaríkjunum svipti sig lífi í dag, aðeins örfáum klukkustundum áður en að það átti að taka hann af lífi. Maðurinn skrifaði skilaboð í eigin blóði í fangaklefa sínum þar sem hann hélt fram sakleysi sínu. Michael Johnson, sem var 29 ára, var sakfelldur fyrir að hafa skotið 27 ára gamlan mann til bana þegar hann reyndi að ræna búð í bænum Lorena í Texas í september árið 1995. Johnson var þá 18 ára gamall. Hann neitaði ávallt sök og sagði vitorðsmann sinn í ráninu, David Vest, hafa myrt manninn. Vest játaði á sig aðild að ráninu og bar vitni gegn Johnson. Vest fékk 8 ára dóm og gengur nú laus. Það var á áttunda tímanum í morgun að íslenskum tíma, rétt fyrir klukkan þrjú um nótt að staðartíma, sem fangverðir fundu Johnson í blóði sínu. Hann hafði notað járn blað til að sker á hálsæð og æð í hægri handlegg. Hann hafði skrifað með blóðin sínu að hann væri saklaus. Johnson svipti sig lífi þrátt fyrir að miklar gætur séu hafðar á föngum á dauðadeild skömmu fyrir aftöku. Vörður hafi farið frá honum stundarfjórðungi áður en hann fannst látinn og þá hafi ekkert bent til þess að hann fyrirhugaði að taka eigið líf. Það hefur áður gerst að fangar á dauðadeild í Texas svipti sig lífi en enginn hefur gert það svo stuttu fyrir aftöku. 376 menn hafa verið teknir af lífi í Texas síðan árið 1982 en þá aflétti Hæstiréttur Bandaríkjanna allsherjar banni á dauðarefsingum. 21 fangi hefur verið tekinn af lífi í Texas það sem af er þessu ári og Johnson hefði orðið 22. fanginn. 390 fangar sitja nú á dauðadeild í Texas.
Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira