Tíu aðrar leiðir vannýttari 19. júlí 2006 06:45 Stjórn Strætó bs. ákvað að leggja niður leið S5, að sögn Ásgeirs Eiríkssonar framkvæmdastjóra, vegna þess að mestan hluta leiðarinnar aka aðrar leiðir líka. Athygli vekur að tíu aðrar akstursleiðir eru verr nýttar en leið S5 samkvæmt nýtingarstuðli. Stúdentaráð Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega þessa ákvörðun. Það áætlar að ferðatími stúdents frá Árbænum, hverfinu sem leið S5 hefur þjónustað hingað til, og niður í háskóla muni tvöfaldast við breytingarnar. Í yfirlýsingu frá Strætó bs. vegna þessa segir að biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6, sem hægt er að nýta sér í stað fimmunnar, verði að hámarki þrjár mínútur og því muni ferðatími ferðalangs ekki tvöfaldast. Jafnframt mun aukavögnum verða bætt við á annatímum til að vega upp á móti fækkun ferða á stofnleiðum. Stúdentaráð segir enn fremur að farþegum Strætó muni fjölga með því að nútímavæða þjónustuna, eins og segir í yfirlýsingunni. Stúdentaráðið vill að boðið verði upp á fjölbreyttari greiðslumáta og tíðari ferðir. Að lokum leggur SHÍ til að ókeypis verði í vagna Strætó í septembermánuði á þessu ári. Ráðið telur að þannig gefist borgarbúum tækifæri til að kynnast samgöngumátanum. Samkvæmt Ásgeiri er í farvatninu að taka upp nýjungar varðandi greiðslumáta með tilkomu svokallaðra Smartkorta í ágúst á þessu ári. Önnur nýjung sem fyrirtækið skoðar er svokallaðar rauntímaupplýsingar, þar sem farþegum gefst kostur á að sjá af skjá nákvæmlega hversu margar mínútur eru í næsta strætisvagn á viðkomandi stoppistöð. Innlent Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Stjórn Strætó bs. ákvað að leggja niður leið S5, að sögn Ásgeirs Eiríkssonar framkvæmdastjóra, vegna þess að mestan hluta leiðarinnar aka aðrar leiðir líka. Athygli vekur að tíu aðrar akstursleiðir eru verr nýttar en leið S5 samkvæmt nýtingarstuðli. Stúdentaráð Háskóla Íslands gagnrýnir harðlega þessa ákvörðun. Það áætlar að ferðatími stúdents frá Árbænum, hverfinu sem leið S5 hefur þjónustað hingað til, og niður í háskóla muni tvöfaldast við breytingarnar. Í yfirlýsingu frá Strætó bs. vegna þessa segir að biðtími við tengingu á milli leiðar 19 og stofnleiðar 6, sem hægt er að nýta sér í stað fimmunnar, verði að hámarki þrjár mínútur og því muni ferðatími ferðalangs ekki tvöfaldast. Jafnframt mun aukavögnum verða bætt við á annatímum til að vega upp á móti fækkun ferða á stofnleiðum. Stúdentaráð segir enn fremur að farþegum Strætó muni fjölga með því að nútímavæða þjónustuna, eins og segir í yfirlýsingunni. Stúdentaráðið vill að boðið verði upp á fjölbreyttari greiðslumáta og tíðari ferðir. Að lokum leggur SHÍ til að ókeypis verði í vagna Strætó í septembermánuði á þessu ári. Ráðið telur að þannig gefist borgarbúum tækifæri til að kynnast samgöngumátanum. Samkvæmt Ásgeiri er í farvatninu að taka upp nýjungar varðandi greiðslumáta með tilkomu svokallaðra Smartkorta í ágúst á þessu ári. Önnur nýjung sem fyrirtækið skoðar er svokallaðar rauntímaupplýsingar, þar sem farþegum gefst kostur á að sjá af skjá nákvæmlega hversu margar mínútur eru í næsta strætisvagn á viðkomandi stoppistöð.
Innlent Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent