Erlent

Íslendingar miðla málum í Sri Lanka

Ástandið í Sri Lanka er slæmt.
Ástandið í Sri Lanka er slæmt. MYND/AP
Anna Jóhannsdóttir, yfirmaður íslensku friðargæslunnar, hitti í dag leiðtoga pólitísks arms Tamíltígranna ásamt föruneyti sínu og var tilgangurinn að kynnast aðeins fyrir hugsanlegar viðræður sem hin íslenska friðargæsla myndi taka þátt í. Jón Óskar Sólnes og Þorfinnur Ómarsson sátu einnig fundinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×