Stríðsátök magnast í Sómalíu 25. desember 2006 19:39 Stríðsátök mögnuðust enn í Sómalíu (IMK) í dag þegar Eþíópíuher gerði loftárásir á herflugvelli sem íslamistar halda. Eþíópíumenn styðja sómölsku ríkisstjórnina gegn árásum byssumanna sem taldir eru tengjast Al Kaída-samtökunum. Þúsundir flóttamanna leita nú hælis í hafnarborginni Kismayo í sunnanverðri Sómalíu, á flótta undan stríðsátökum og flóðum. Eins og venjulega, þá eru það hinir fátækustu sem verða fyrir mestum búsifjum vegna átakanna. Ekki var á það bætandi að þarna eru nú mestu flóð í hálfa öld. Íslamistar halda Kismayo, sem er þriðja stærsta borg Sómalíu, skammt frá landamærunum við Kenýa. Í síðustu viku sáu íbúar borgarinnar fjölda arabískra vígamanna stíga í land úr skipum í höfninni. Stjórnvöld segja að um átta þúsund vígamenn hafi komið til Sómalíu undanfarið til að styðja áhlaup hreyfingar sem kallar sig íslamska dómstólaráðið, sem berst gegn sómölsku ríkisstjórninni. Hún brást við með því að lýsa yfir því að landamæri Sómalíu væru lokuð en hefur í raun engin ráð til að tryggja slíka lokun. Eþíópíuher gerði loftárásir á tvo flugvelli sem íslamistar halda, við höfuðborgina Mogadishu og um eitt hundrað kílómetra vestur af borginni. Stjórnvöld í Eþíópíu segja að Al Kaída samtökin, sem stóðu að baki árásunum á tvíturnana í New York, sé á bak við hreyfingu íslamista í Sómalíu. Sameinuðu þjóðirnar segja að stjórnir tíu ríkja styðji stríðandi fylkingar í Sómalíu með vopnum. Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Stríðsátök mögnuðust enn í Sómalíu (IMK) í dag þegar Eþíópíuher gerði loftárásir á herflugvelli sem íslamistar halda. Eþíópíumenn styðja sómölsku ríkisstjórnina gegn árásum byssumanna sem taldir eru tengjast Al Kaída-samtökunum. Þúsundir flóttamanna leita nú hælis í hafnarborginni Kismayo í sunnanverðri Sómalíu, á flótta undan stríðsátökum og flóðum. Eins og venjulega, þá eru það hinir fátækustu sem verða fyrir mestum búsifjum vegna átakanna. Ekki var á það bætandi að þarna eru nú mestu flóð í hálfa öld. Íslamistar halda Kismayo, sem er þriðja stærsta borg Sómalíu, skammt frá landamærunum við Kenýa. Í síðustu viku sáu íbúar borgarinnar fjölda arabískra vígamanna stíga í land úr skipum í höfninni. Stjórnvöld segja að um átta þúsund vígamenn hafi komið til Sómalíu undanfarið til að styðja áhlaup hreyfingar sem kallar sig íslamska dómstólaráðið, sem berst gegn sómölsku ríkisstjórninni. Hún brást við með því að lýsa yfir því að landamæri Sómalíu væru lokuð en hefur í raun engin ráð til að tryggja slíka lokun. Eþíópíuher gerði loftárásir á tvo flugvelli sem íslamistar halda, við höfuðborgina Mogadishu og um eitt hundrað kílómetra vestur af borginni. Stjórnvöld í Eþíópíu segja að Al Kaída samtökin, sem stóðu að baki árásunum á tvíturnana í New York, sé á bak við hreyfingu íslamista í Sómalíu. Sameinuðu þjóðirnar segja að stjórnir tíu ríkja styðji stríðandi fylkingar í Sómalíu með vopnum.
Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira