Enski boltinn

Camara verður frá í sex vikur

Henri Camara
Henri Camara NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarliðið Wigan verður án framherja síns Henri Camara í jólatörninni og fram á nýja árið eftir að í ljós kom að hann er illa meiddur á hné. Búist er við að kappinn verði frá keppni í sex vikur, en þar fyrir utan er Lee McCulloch að taka út þriggja leikja bann svo liðið á aðeins tvo heila framherja fyrir komandi leikjatörn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×