Enski boltinn

Drogba bjargaði Chelsea

Drogba skoraði glæsilegt mark annan leikinn í röð
Drogba skoraði glæsilegt mark annan leikinn í röð NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn magnaði Didier Drogba var hetja Chelsea í kvöld þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Newcastle með glæsilegu marki eftir aukaspyrnu, aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn sem varamaður í síðari hálfleik. Chelsea er því komið í undanúrslit keppninnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×