Enski boltinn

Markalaust í hálfleik

Obafemi Martins var nálægt því að koma Newcastle yfir í fyrri hálfleik
Obafemi Martins var nálægt því að koma Newcastle yfir í fyrri hálfleik NordicPhotos/GettyImages
Ekkert mark hefur enn litið dagsins ljós í viðureign Newcastle og Chelsea í enska deildarbikarnum eftir fjörugan fyrri hálfleik. Newcastle hefur átt skot í þverslá og vildu margir meina að skot Obafemi Martins hefði farið inn fyrir marklínuna. Þá hefur Andriy Shevchenko átt skot í stöngina á marki Newcastle. Ekkert mark er komið í leik Southend og Tottenham þegar skammt lifir fyrri hálfleiks.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×