Samningur um varðskip undirritaður 20. desember 2006 18:55 Smíðasamningur um nýtt varðskip var undirritaður í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík í dag. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur að gjörbylting verði á skipakosti Landhelgisgæslunnar en ítrekar þó að nýja skipið sé ekki herskip. Það ríkti sannkölluð hátíðarstemmning í Þjóðmenningarhúsinu í dag þegar íslenskir ráðamenn skrifuðu undir smíðasamninginn við stjórnendur chilesku skipasmíðastöðvarinnar ASMAR. Samningsverðið er tæpir 2,7 milljarðar króna og er búist við að smíðin taki hálft þriðja ár. Varðskipið verður mun stærra, öflugra og betur búið en þau varðskip sem nú eru í rekstri. Ægir og Týr eru um 71 m á lengd og 10 á breidd og um 1.300 brúttótonn. Nýtt varðskip verður 93 m á lengd, 16 m á breidd og 4.000 brúttótonn. Togkraftur þess verður um 100 tonn miðað við um 56 tonna togkraft á Ægi og Tý. Geta Landhelgisgæslu Íslands til að bregðast við, þegar stór flutningaskip eiga í hlut margfaldast enda nauðsynlegt að varðskip geti aðstoðað og bjargað stórum togurum og flutningaskipum ef þörf krefst. Fjöldi í áhöfn nýja varðskipsins verður svipaður og á varðskipum gæslunnar. Nýja skipið er vel tækjum búið, meðal annars tækjum til að gefa þyrlum eldsneyti á flugi og eins og í hinum skipum gæslunnar verða fallbyssur um borð. Í ljósi þess hversu gamall núverandi skipakostur landhelgisgæslunnar er telur Björn Bjarnason dómsmálaráðherra líklegt ráðist verði í smíði annars skips innan fárra ára. Erlent Fréttir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Smíðasamningur um nýtt varðskip var undirritaður í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík í dag. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur að gjörbylting verði á skipakosti Landhelgisgæslunnar en ítrekar þó að nýja skipið sé ekki herskip. Það ríkti sannkölluð hátíðarstemmning í Þjóðmenningarhúsinu í dag þegar íslenskir ráðamenn skrifuðu undir smíðasamninginn við stjórnendur chilesku skipasmíðastöðvarinnar ASMAR. Samningsverðið er tæpir 2,7 milljarðar króna og er búist við að smíðin taki hálft þriðja ár. Varðskipið verður mun stærra, öflugra og betur búið en þau varðskip sem nú eru í rekstri. Ægir og Týr eru um 71 m á lengd og 10 á breidd og um 1.300 brúttótonn. Nýtt varðskip verður 93 m á lengd, 16 m á breidd og 4.000 brúttótonn. Togkraftur þess verður um 100 tonn miðað við um 56 tonna togkraft á Ægi og Tý. Geta Landhelgisgæslu Íslands til að bregðast við, þegar stór flutningaskip eiga í hlut margfaldast enda nauðsynlegt að varðskip geti aðstoðað og bjargað stórum togurum og flutningaskipum ef þörf krefst. Fjöldi í áhöfn nýja varðskipsins verður svipaður og á varðskipum gæslunnar. Nýja skipið er vel tækjum búið, meðal annars tækjum til að gefa þyrlum eldsneyti á flugi og eins og í hinum skipum gæslunnar verða fallbyssur um borð. Í ljósi þess hversu gamall núverandi skipakostur landhelgisgæslunnar er telur Björn Bjarnason dómsmálaráðherra líklegt ráðist verði í smíði annars skips innan fárra ára.
Erlent Fréttir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira