Erlent

Bush vill efla bandaríska herinn

MYND/AP

George Bush, Bandaríkjaforseti, ætlar að stækka bandaríska herinn til að geta betur tekist á við þá ógn sem stafar af hryðjuverkum. Frá þessu er greint á heimasíðu The Washington Post. Bush hefur beðið Robert Gates, nýjan varnarmálaráðherra, um að útbúa áætlun um hvernig sé hægt að efla landherinn. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×