Nóvember óvenju illviðrasamur 2. desember 2006 12:45 Sigurður Þ. Ragnarsson MYND/Vilhelm Gunnarsson Þrátt fyrir rysjótta tíð og kuldakast í nýliðnum nóvember mánuði mældist meðalhitinn í Reykjavík 0,1°C yfir meðaltali. Hins vegar var meðalhitinn á Akureyri 0,7°C undir meðalhita mánaðarins. Þetta eru niðurstöður sem fást við veðurfarslegt uppgjör nóvember mánaðar. "Þetta segir okkur hve meðaltalsreikningar geta gefið fína mynd af hlutunum" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Stöðvar 2. Í kuldakastinu sem kom um miðjan mánuðinn, nánar tiltekið þann 18. fór frostið í Reykjavík í 13,6°C og á Akureyri í 15,2°C, einnig þann 18 en sé landið allt skoðað varð kaldast í mánuðinum á Brúárjökli einnig þann 18. nóvember, 25,2°C. Illviðri voru óvenju tíð í mánuðinum, hvassast varð þann 5. nóvember, en þá mældist tíumínútna meðvindhraði í 44,9 m/s á Gagnheiðahnúk og vindhviður í 56,8 m/s. Hvassast á byggðu bóli þennan dag varð á Stórhöfða 32 m/s og þar fóru vindhviður upp í 43,3 m/s. Hviður á Reykjavíkurflugvelli þann 5. fóru í 34,4 m/s og á Keflavíkurflugvelli í 38,6 m/s. "Jú ætli megi ekki segja að þessi nóvembermánuðir hafi á heildina litið verið heldur óhagstæður í veðurfarslegu tilliti. Það er því sanngjarnt að desember verði hagfelldur þó engu sé að treysta þegar Kári er kominn í jötunmóð" segir Sigurður að lokum. Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengd fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Veikur rekstrargrunnur, línudans og leiðin út úr vítahring Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Sjá meira
Þrátt fyrir rysjótta tíð og kuldakast í nýliðnum nóvember mánuði mældist meðalhitinn í Reykjavík 0,1°C yfir meðaltali. Hins vegar var meðalhitinn á Akureyri 0,7°C undir meðalhita mánaðarins. Þetta eru niðurstöður sem fást við veðurfarslegt uppgjör nóvember mánaðar. "Þetta segir okkur hve meðaltalsreikningar geta gefið fína mynd af hlutunum" segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Stöðvar 2. Í kuldakastinu sem kom um miðjan mánuðinn, nánar tiltekið þann 18. fór frostið í Reykjavík í 13,6°C og á Akureyri í 15,2°C, einnig þann 18 en sé landið allt skoðað varð kaldast í mánuðinum á Brúárjökli einnig þann 18. nóvember, 25,2°C. Illviðri voru óvenju tíð í mánuðinum, hvassast varð þann 5. nóvember, en þá mældist tíumínútna meðvindhraði í 44,9 m/s á Gagnheiðahnúk og vindhviður í 56,8 m/s. Hvassast á byggðu bóli þennan dag varð á Stórhöfða 32 m/s og þar fóru vindhviður upp í 43,3 m/s. Hviður á Reykjavíkurflugvelli þann 5. fóru í 34,4 m/s og á Keflavíkurflugvelli í 38,6 m/s. "Jú ætli megi ekki segja að þessi nóvembermánuðir hafi á heildina litið verið heldur óhagstæður í veðurfarslegu tilliti. Það er því sanngjarnt að desember verði hagfelldur þó engu sé að treysta þegar Kári er kominn í jötunmóð" segir Sigurður að lokum.
Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengd fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Veikur rekstrargrunnur, línudans og leiðin út úr vítahring Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Sjá meira