Erlent

Ísraelar sleppa fanga

Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, sést hér í fylgd lífvarða sinna.
Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, sést hér í fylgd lífvarða sinna. MYND/AP

Ísraelsk yfirvöld skýrðu frá því í dag að þeir hefðu leyst úr haldi einn af ráðherrum Hamas samtakanna sem þeir hnepptu í gæslu eftir að vígamenn rændu Ísraelskum hermanni í júní síðastliðnum. Ekki er þó vitað á þessari stundu hvort að það hafi eitthvað með hugsanleg fangaskipti að ræða en sem stendur ríkir vopnahlé á milli Ísraela og herskárra Palestínumanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×