Fótbolti

Sigurður Jónsson tekur við Djurgården

Mynd/Stefán Karlsson
Sigurður Jónsson, fyrrum þjálfari Víkings og Grindavíkur í Landsbankadeild karla, hefur verið ráðinn þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Djurgården og tekur formlega við starfi sínu 1. desember nk. Djurgården er sterkt lið og varð t.a.m. sænskur meistari á síðasta ári. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins, en Sigurður er nú kominn hingað til lands eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning við sænska félagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×