Fótbolti

Solskjær knattspyrnumaður ársins

NordicPhotos/GettyImages
Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United var í gær kosinn knattspyrnumaður ársins í Noregi og landi hans Steffen Iversen hjá Rosenborg var kjörinn besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þeir Kristján Örn Sigurðsson hjá Brann og Veigar Páll Gunnarsson hjá Stabæk voru valdir í lið ársins í úrvalsdeildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×