Fótbolti

Veigar tilnefndur sem besti leikmaðurinn

Veigar Páll gerði gott mót í Noregi í ár
Veigar Páll gerði gott mót í Noregi í ár Mynd/E.Ól
Veigar Páll Gunnarsson hjá norska liðinu Stabæk er einn þriggja leikmanna sem tilnefndir hafa verið sem leikmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þeir Robert Koren hjá Lilleström og Steffen Iversen hjá Rosenborg eru einnig tilnefndir sem leikmenn ársins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×