Þrjár konur á móti níu körlum 7. nóvember 2006 18:42 Karlar eru í efstu sætum á öllum listum Samfylkingarinnar þar sem prófkjör hafa farið fram. Ef sömu úrslit verða í næstu þingkosningum og þeim síðustu fá aðeins þrjár konur þingsæti á móti níu körlum í fjórum af fimm kjördæmum. Eftir að fjögur af fimm prófkjörum Samfylkingarinnar eru aðeins þrjár konur í þingsætum á móti níu körlum sé miðað við síðustu þingkostningar. í Suðurkjördæmi hefur Samfylkingin fjóra þingmenn, þar eru þrír karlar í þremur efstu sætunum og svo er Ragnheiður Hergeirsdóttir í fjórða sætinu. Það sæti verður að teljast baráttusæti en það náðist tæplega í síðustu kosningum. Í Suðvesturkjördæmi eru nú fjórir þingmenn. Eftir prófkjörið er karl í fyrsta sæti, konur í örðu og þriðja sæti og karlar í fjórða og fimmta sæti. Þar verður fimmta sætið að teljast baráttusæti. Í Norðvesturkjördæmi eru tvö þingsæti talin nokkuð örugg og munu tveir karlar verma þau. Í þriðja sætinu er starfandi þingmaður, Anna Kristín Gunnarsdóttir, og er afar ólíklegt að flokkurinn nái að bæta við sig þingsæti í kjördæminu og því fækkar líklega þar um eina konu. Í Norðausturkjördæmi eru tvö þingsæti og munu karlar verða í þeim en svo er Lára Stefánsdóttir í þriðja sætinu og þarf flokkurinn að bæta við sig talsverðu fylgi í kjördæminu eigi hún að komast á þing. Formaður flokksins segir ekki hægt að fella þessi kjördæmi undir sama hatt því útkoman hafi verið góð í Kraganum. Og hún telur konurnar hafa sett markið nógu hátt og aðeins hársbreidd hafi munað að Ragnheiður Hergeirsdóttir hafi náð örðu sæti. Ingibjörg segir gott jafnvægi vera á milli kynja í flokknum og vonar að svo verði áfram. Flokkurinn þurfi að berjast fyrir að koma þeim konum inn sem eru í baráttusætum. Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Karlar eru í efstu sætum á öllum listum Samfylkingarinnar þar sem prófkjör hafa farið fram. Ef sömu úrslit verða í næstu þingkosningum og þeim síðustu fá aðeins þrjár konur þingsæti á móti níu körlum í fjórum af fimm kjördæmum. Eftir að fjögur af fimm prófkjörum Samfylkingarinnar eru aðeins þrjár konur í þingsætum á móti níu körlum sé miðað við síðustu þingkostningar. í Suðurkjördæmi hefur Samfylkingin fjóra þingmenn, þar eru þrír karlar í þremur efstu sætunum og svo er Ragnheiður Hergeirsdóttir í fjórða sætinu. Það sæti verður að teljast baráttusæti en það náðist tæplega í síðustu kosningum. Í Suðvesturkjördæmi eru nú fjórir þingmenn. Eftir prófkjörið er karl í fyrsta sæti, konur í örðu og þriðja sæti og karlar í fjórða og fimmta sæti. Þar verður fimmta sætið að teljast baráttusæti. Í Norðvesturkjördæmi eru tvö þingsæti talin nokkuð örugg og munu tveir karlar verma þau. Í þriðja sætinu er starfandi þingmaður, Anna Kristín Gunnarsdóttir, og er afar ólíklegt að flokkurinn nái að bæta við sig þingsæti í kjördæminu og því fækkar líklega þar um eina konu. Í Norðausturkjördæmi eru tvö þingsæti og munu karlar verða í þeim en svo er Lára Stefánsdóttir í þriðja sætinu og þarf flokkurinn að bæta við sig talsverðu fylgi í kjördæminu eigi hún að komast á þing. Formaður flokksins segir ekki hægt að fella þessi kjördæmi undir sama hatt því útkoman hafi verið góð í Kraganum. Og hún telur konurnar hafa sett markið nógu hátt og aðeins hársbreidd hafi munað að Ragnheiður Hergeirsdóttir hafi náð örðu sæti. Ingibjörg segir gott jafnvægi vera á milli kynja í flokknum og vonar að svo verði áfram. Flokkurinn þurfi að berjast fyrir að koma þeim konum inn sem eru í baráttusætum.
Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira