Enski boltinn

England - Makedónía að hefjast

Ronney ásamt Steve McClaren og Terry Venables
Ronney ásamt Steve McClaren og Terry Venables MYND/AP
Nú er að hefjast leikur Englendinga og Makedóníumanna á Old Trafford í Manchester í Englandi. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn og hefst klukkan 16:00. Þetta er fyrsti leikur Wayne Rooney undir stjórn Steve McClaren. Rooney hefur verið í banni síðan hann fékk rauða spjaldið fyrir að hafa stigið full harkalega til jarðar gegn Portúgal á HM.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×