RÚV skyldað til að auka innlent efni 28. september 2006 19:18 Ríkisútvarpið þarf að stórauka innlenda dagskrá í sjónvarpi, samkvæmt þjónustusamningi við ríkisvaldið. Samningurinn verður lagður fyrir þing á mánudag ásamt frumvarpi um breytingu RÚV í hlutafélag. Páll Magnússon, útvapsstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra kynntu þennan nýja þjónustusamning í dag en hann verður eins konar viðauki við frumvarpið um hlutafélagsvæðingu RúV. Þetta verður eitt af fyrstu málum sem þing tekur fyrir þegar það kemur saman á mánudag. Í þjónustusamningnum er hykkt á öryggis og menningarhlutverki RUV - sumt er almennt orðað en annað er niðurnjörfað. Það sem veldur mestri breytingu er aukning á innlendu sjónvarpsefni. Það á að auka kaup á slíku efni frá sjálfstæðum framleiðendum um hundrað milljónir á tveimur árum - sem er tvöfölldun. Almennt á að auka hlutdeild af íslensku efni í kvölddagskrá sjónvarps úr 45% í 65%. Ekki náðist að afgreiða rúv-frumvarpið á þingi í vor og var kurr í framsóknarflokknum með hf. breytinguna eða öllu heldur þá óvissu um hvað í henni fælist. Þessum þjónustusamningi er ætlað að friða það sjónar og vonast mennatamálaráðherra eftir breiðri sátt um málið. Þessi útgjalfdaukning sem samningurinn felur í sér á ekki að kalla á aukin heildarútgjöd. Það á að hagræða og spara á öðrum sviðum segir útvarpsstjóri. Oftast þýðir það uppsagnir hjá öðrum hlutafélögum en hann segir að öryggi starfsmanna verði tryggara, ef eitthvað er, eftir breytingu. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Ríkisútvarpið þarf að stórauka innlenda dagskrá í sjónvarpi, samkvæmt þjónustusamningi við ríkisvaldið. Samningurinn verður lagður fyrir þing á mánudag ásamt frumvarpi um breytingu RÚV í hlutafélag. Páll Magnússon, útvapsstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra kynntu þennan nýja þjónustusamning í dag en hann verður eins konar viðauki við frumvarpið um hlutafélagsvæðingu RúV. Þetta verður eitt af fyrstu málum sem þing tekur fyrir þegar það kemur saman á mánudag. Í þjónustusamningnum er hykkt á öryggis og menningarhlutverki RUV - sumt er almennt orðað en annað er niðurnjörfað. Það sem veldur mestri breytingu er aukning á innlendu sjónvarpsefni. Það á að auka kaup á slíku efni frá sjálfstæðum framleiðendum um hundrað milljónir á tveimur árum - sem er tvöfölldun. Almennt á að auka hlutdeild af íslensku efni í kvölddagskrá sjónvarps úr 45% í 65%. Ekki náðist að afgreiða rúv-frumvarpið á þingi í vor og var kurr í framsóknarflokknum með hf. breytinguna eða öllu heldur þá óvissu um hvað í henni fælist. Þessum þjónustusamningi er ætlað að friða það sjónar og vonast mennatamálaráðherra eftir breiðri sátt um málið. Þessi útgjalfdaukning sem samningurinn felur í sér á ekki að kalla á aukin heildarútgjöd. Það á að hagræða og spara á öðrum sviðum segir útvarpsstjóri. Oftast þýðir það uppsagnir hjá öðrum hlutafélögum en hann segir að öryggi starfsmanna verði tryggara, ef eitthvað er, eftir breytingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira