Íslenski boltinn

Lauflétt uppgjör í kvöld

FH-ingar fagna titlinum
FH-ingar fagna titlinum MYND/Vilhelm Gunnarsson

Landsbankadeild karla verður gerð upp á léttu nótunum í sérstökum sjónvarpsþætti klukkan 20:30 á Sýn í kvöld. "Þetta verður lauflétt uppgjör," sagði Guðjón Guðmundsson umsjónamaður þáttarins. "Við fáum góða gesti í heimsókn, förum yfir leikina og markverð atvik".

Í þættinum verður sérstaklega farið yfir 10-18 umferð deildarinnar. Veitt verða verðlaun fyrir góða frammistöðu og sitthvað fleira.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×