Íslenski boltinn

Blikar og Eyjamenn komnir í 2-0

Það lítur út fyrir að Breiðablik leiki í úrvalsdeildinni að ári því þeir eru komnir 2-0 gegn Keflavík. Það var Arnar Grétarsson sem skoraði úr vítaspyrnu. Eyjamenn eru komir í 2-0 gegn Fylki, Ingi Rafn Ingibergsson með markið. Fylkismenn eru komir óþægilega nálægt fallinu. KR-ingar hafa jafnað gegn Val Grétar Ólafur Hjartarson skorar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×