Gagnrýna sameiningu spítalanna 4. september 2006 20:59 Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp. Fréttir Innlent Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira
Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp.
Fréttir Innlent Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira