Gagnrýna sameiningu spítalanna 4. september 2006 20:59 Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp. Fréttir Innlent Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp.
Fréttir Innlent Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira