Lög brotin svo hægt sé að standa við barnasáttmálann 1. september 2006 18:45 Skólayfirvöld í Reykjavík brjóta íslensk lög til að uppfylla barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Lögin eru brotin svo hægt sé að veita börnum fólks sem komið hefur til landsins í atvinnuleit skólavist. Átta börn á grunnskólaaldri frá Austur-Evrópu fá hins vegar ekki inni í grunnskólanum á Ísafirði vegna þess að þau eru án kennitölu og dvalarleyfis. Frá fyrsta maí síðastliðnum má fólk frá nýju ríkjum Evrópusambandsins koma hingað og leita sér að vinnu í allt að sex mánuði, án þess að hafa hér sérstakt leyfi. Á meðan er fólkið hvorki með lögheimili hér, né íslenska kennitölu, nema það hafi sérstaka evrópska tryggingu. Á Ísafirði, þar sem töluvert er af fólki frá Austur-Evrópuríkjum, eru nú í upphafi skólaárs, átta börn utan kerfis og fá ekki skólavist, jafnvel þó að sótt hafi verið um hana. Barnasáttmáli Sameinuðu Þjóðanna kveður á um skýlausan rétt barna til að ganga í grunnskóla þar sem þau eiga lögheimili og lögspekingar sem fréttastofan hefur rætt við telja ljóst að rétturinn nái líka til barna sem ekki hafi lögheimili í því landi sem þau dveljast í. Börnin átta á Ísafirði hafa enn hvorki fengið kennitölu né dvalarleyfi og á meðan fá þau ekki skólavist samkvæmt íslenskum lögum, sem flest bendir til að séu brot á barnasáttmálanum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa skólayfirvöld í Reykjavík þó ákveðið að brjóta íslensk lög og tekið við börnum sem ekki hafa kennitölu, að því gefnu að þau hafi læknisvottorð, sem er algjört skilyrði. Yfirleitt kemur kennitalan fljótlega og því aðeins farið framhjá lögunum í nokkrar vikur. Flest barna sem svona er ástatt fyrir hafa farið í Austurbæjarskóla og sem stendur standa engin grunnskólabörn af erlendum uppruna utan kerfisins í Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Skólayfirvöld í Reykjavík brjóta íslensk lög til að uppfylla barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Lögin eru brotin svo hægt sé að veita börnum fólks sem komið hefur til landsins í atvinnuleit skólavist. Átta börn á grunnskólaaldri frá Austur-Evrópu fá hins vegar ekki inni í grunnskólanum á Ísafirði vegna þess að þau eru án kennitölu og dvalarleyfis. Frá fyrsta maí síðastliðnum má fólk frá nýju ríkjum Evrópusambandsins koma hingað og leita sér að vinnu í allt að sex mánuði, án þess að hafa hér sérstakt leyfi. Á meðan er fólkið hvorki með lögheimili hér, né íslenska kennitölu, nema það hafi sérstaka evrópska tryggingu. Á Ísafirði, þar sem töluvert er af fólki frá Austur-Evrópuríkjum, eru nú í upphafi skólaárs, átta börn utan kerfis og fá ekki skólavist, jafnvel þó að sótt hafi verið um hana. Barnasáttmáli Sameinuðu Þjóðanna kveður á um skýlausan rétt barna til að ganga í grunnskóla þar sem þau eiga lögheimili og lögspekingar sem fréttastofan hefur rætt við telja ljóst að rétturinn nái líka til barna sem ekki hafi lögheimili í því landi sem þau dveljast í. Börnin átta á Ísafirði hafa enn hvorki fengið kennitölu né dvalarleyfi og á meðan fá þau ekki skólavist samkvæmt íslenskum lögum, sem flest bendir til að séu brot á barnasáttmálanum. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa skólayfirvöld í Reykjavík þó ákveðið að brjóta íslensk lög og tekið við börnum sem ekki hafa kennitölu, að því gefnu að þau hafi læknisvottorð, sem er algjört skilyrði. Yfirleitt kemur kennitalan fljótlega og því aðeins farið framhjá lögunum í nokkrar vikur. Flest barna sem svona er ástatt fyrir hafa farið í Austurbæjarskóla og sem stendur standa engin grunnskólabörn af erlendum uppruna utan kerfisins í Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira