Sýslumaður minnir ökumenn á að fara varlega 31. ágúst 2006 14:30 MYND/úr safni Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungavík, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðs hópaksturs um Óshlíð í kvöld. Hann segir að lögregla muni ekki hafa önnur afskipti af viðburðinum en að halda upp almennu eftirliti. Einnig brýnir hann fyrir ökumönnum að hafa gott bil á milli ökutækja vegna hættu á grjóthruni. Tilkynningin er sem hér segir: Í tilefni af fyrirhuguðum hópakstri frá Bolungarvík um Óshlíð í kvöld, fimmtudaginn 31. ágúst, þykir rétt að taka fram að lögreglan í Bolungarvík mun ekki hafa önnur afskipti af þessum viðburði en að halda uppi almennu eftirlit. Á það skal minnt að ávallt má gera ráð fyrir grjóthruni, sérstaklega úr fjallinu Óshyrnu, og reynslan hefur sýnt að það er tíðara á haustin en aðra tíma ársins, ekki síst í vætutíð. Má geta þess að nokkrir stórir steinar féllu á hlíðina í gær. Ökumenn eru eindregið hvattir til að hafa gott bil milli bíla sinna. Þeir eru beðnir að aka viðstöðulaust og ekki hægar en aðstæður bjóða upp á, einkum undir Óshyrnu. Einnig eru ökumenn beðnir að sýna annarri umferð fulla tillitssemi. Minnt er á reynsluna er haldið var upp á 50 ára vígsluafmæli vegarins í lok ágúst árið 2000 og talsvert grjót hrundi á veginn úr Óshyrnu meðan bílalest var þar á ferð og laskaði einn bíl. Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungavík, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðs hópaksturs um Óshlíð í kvöld. Hann segir að lögregla muni ekki hafa önnur afskipti af viðburðinum en að halda upp almennu eftirliti. Einnig brýnir hann fyrir ökumönnum að hafa gott bil á milli ökutækja vegna hættu á grjóthruni. Tilkynningin er sem hér segir: Í tilefni af fyrirhuguðum hópakstri frá Bolungarvík um Óshlíð í kvöld, fimmtudaginn 31. ágúst, þykir rétt að taka fram að lögreglan í Bolungarvík mun ekki hafa önnur afskipti af þessum viðburði en að halda uppi almennu eftirlit. Á það skal minnt að ávallt má gera ráð fyrir grjóthruni, sérstaklega úr fjallinu Óshyrnu, og reynslan hefur sýnt að það er tíðara á haustin en aðra tíma ársins, ekki síst í vætutíð. Má geta þess að nokkrir stórir steinar féllu á hlíðina í gær. Ökumenn eru eindregið hvattir til að hafa gott bil milli bíla sinna. Þeir eru beðnir að aka viðstöðulaust og ekki hægar en aðstæður bjóða upp á, einkum undir Óshyrnu. Einnig eru ökumenn beðnir að sýna annarri umferð fulla tillitssemi. Minnt er á reynsluna er haldið var upp á 50 ára vígsluafmæli vegarins í lok ágúst árið 2000 og talsvert grjót hrundi á veginn úr Óshyrnu meðan bílalest var þar á ferð og laskaði einn bíl.
Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira