Sýslumaður minnir ökumenn á að fara varlega 31. ágúst 2006 14:30 MYND/úr safni Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungavík, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðs hópaksturs um Óshlíð í kvöld. Hann segir að lögregla muni ekki hafa önnur afskipti af viðburðinum en að halda upp almennu eftirliti. Einnig brýnir hann fyrir ökumönnum að hafa gott bil á milli ökutækja vegna hættu á grjóthruni. Tilkynningin er sem hér segir: Í tilefni af fyrirhuguðum hópakstri frá Bolungarvík um Óshlíð í kvöld, fimmtudaginn 31. ágúst, þykir rétt að taka fram að lögreglan í Bolungarvík mun ekki hafa önnur afskipti af þessum viðburði en að halda uppi almennu eftirlit. Á það skal minnt að ávallt má gera ráð fyrir grjóthruni, sérstaklega úr fjallinu Óshyrnu, og reynslan hefur sýnt að það er tíðara á haustin en aðra tíma ársins, ekki síst í vætutíð. Má geta þess að nokkrir stórir steinar féllu á hlíðina í gær. Ökumenn eru eindregið hvattir til að hafa gott bil milli bíla sinna. Þeir eru beðnir að aka viðstöðulaust og ekki hægar en aðstæður bjóða upp á, einkum undir Óshyrnu. Einnig eru ökumenn beðnir að sýna annarri umferð fulla tillitssemi. Minnt er á reynsluna er haldið var upp á 50 ára vígsluafmæli vegarins í lok ágúst árið 2000 og talsvert grjót hrundi á veginn úr Óshyrnu meðan bílalest var þar á ferð og laskaði einn bíl. Innlent Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungavík, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðs hópaksturs um Óshlíð í kvöld. Hann segir að lögregla muni ekki hafa önnur afskipti af viðburðinum en að halda upp almennu eftirliti. Einnig brýnir hann fyrir ökumönnum að hafa gott bil á milli ökutækja vegna hættu á grjóthruni. Tilkynningin er sem hér segir: Í tilefni af fyrirhuguðum hópakstri frá Bolungarvík um Óshlíð í kvöld, fimmtudaginn 31. ágúst, þykir rétt að taka fram að lögreglan í Bolungarvík mun ekki hafa önnur afskipti af þessum viðburði en að halda uppi almennu eftirlit. Á það skal minnt að ávallt má gera ráð fyrir grjóthruni, sérstaklega úr fjallinu Óshyrnu, og reynslan hefur sýnt að það er tíðara á haustin en aðra tíma ársins, ekki síst í vætutíð. Má geta þess að nokkrir stórir steinar féllu á hlíðina í gær. Ökumenn eru eindregið hvattir til að hafa gott bil milli bíla sinna. Þeir eru beðnir að aka viðstöðulaust og ekki hægar en aðstæður bjóða upp á, einkum undir Óshyrnu. Einnig eru ökumenn beðnir að sýna annarri umferð fulla tillitssemi. Minnt er á reynsluna er haldið var upp á 50 ára vígsluafmæli vegarins í lok ágúst árið 2000 og talsvert grjót hrundi á veginn úr Óshyrnu meðan bílalest var þar á ferð og laskaði einn bíl.
Innlent Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira