17 ára piltur handtekinn með 100 grömm af kókaíni 29. ágúst 2006 18:08 Mynd/Teitur Sautján ára piltur var handtekinn á Leifsstöð með 100 grömm af kókaíni falið innvortis. Þetta er í þriðja sinn á rúmri viku sem reynt er að smygla fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Pilturinn var að koma frá Amsterdam þegar hann var stöðvaður við reglubundið eftirlit. Við það vöknuðu grunsemdir um að hann væri með fíkniefni og var hann því sendur í röntgenmyndatöku. Þá kom í ljós að hann hafði komið um 100 grömmum af kókaíni fyrir í endaþarmi sínum. Þar sem drengurinn er ekki lögráða var barnaverndaryfirvöldum gert grein fyrir málinu. Hann má þó eiga von á að réttað verði yfir honum sem fullorðnum. Málið er nú rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er í þriðja handtakan á rúmri viku þar sem reunt hefur verið að smygla inn fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Á mánudag í síðustu viku var einn maður handtekinn með um 500 grömm af kókaíni innvortis og á fimmtudag var síðan maður handtekinn en sá hafði gleypt um hálft kíló af hassi. Í samtali við fréttastofu sagði Jóhannes R. Benediktssonsýslumaður á Keflavíkurflugvelli það mjög óvenjulegt að svo margir séu handteknir á svo stuttum tíma. Hann segir tollgæsluna stöðva um 4-600 manns á hverju ári við hefðbundið eftirlit og aðeins þeir sem grunur leikur á að séu að reyn að koma einhverju ólöglegu inn í landið séu sendir í röntgenmyndatökur eða ítarlegri leit. Jóhannes segir starfsmenn tollgæslunnar vera nærgætna og nefnir í því sambandi að á sex árum hefur embættinu aðeins borist tvær kvartanir vegna starfa sinna. Fréttir Innlent Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Sautján ára piltur var handtekinn á Leifsstöð með 100 grömm af kókaíni falið innvortis. Þetta er í þriðja sinn á rúmri viku sem reynt er að smygla fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Pilturinn var að koma frá Amsterdam þegar hann var stöðvaður við reglubundið eftirlit. Við það vöknuðu grunsemdir um að hann væri með fíkniefni og var hann því sendur í röntgenmyndatöku. Þá kom í ljós að hann hafði komið um 100 grömmum af kókaíni fyrir í endaþarmi sínum. Þar sem drengurinn er ekki lögráða var barnaverndaryfirvöldum gert grein fyrir málinu. Hann má þó eiga von á að réttað verði yfir honum sem fullorðnum. Málið er nú rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er í þriðja handtakan á rúmri viku þar sem reunt hefur verið að smygla inn fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Á mánudag í síðustu viku var einn maður handtekinn með um 500 grömm af kókaíni innvortis og á fimmtudag var síðan maður handtekinn en sá hafði gleypt um hálft kíló af hassi. Í samtali við fréttastofu sagði Jóhannes R. Benediktssonsýslumaður á Keflavíkurflugvelli það mjög óvenjulegt að svo margir séu handteknir á svo stuttum tíma. Hann segir tollgæsluna stöðva um 4-600 manns á hverju ári við hefðbundið eftirlit og aðeins þeir sem grunur leikur á að séu að reyn að koma einhverju ólöglegu inn í landið séu sendir í röntgenmyndatökur eða ítarlegri leit. Jóhannes segir starfsmenn tollgæslunnar vera nærgætna og nefnir í því sambandi að á sex árum hefur embættinu aðeins borist tvær kvartanir vegna starfa sinna.
Fréttir Innlent Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira