Fótbolti

Fer ekki til Manchester United

Hargreaves verður áfram í Munchen
Hargreaves verður áfram í Munchen NordicPhotos/GettyImages
Nú er endanlega orðið ljóst að enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves hjá Bayern Munchen verður áfram í herbúðum félagsins og mun ekki fara til Manchester United. Umboðsmaður hans hefur staðfest að enginn möguleiki sé á að leikmaðurinn fái að yfirgefa Bayern, enda hefur stjórnarformaðurinn þar lagt húsið sitt undir þegar hann segir að Hargreaves fari ekki fet - Manchester United verði að snúa sér annað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×