Samfylkingin vill fjölga stúdentaíbúðum 29. ágúst 2006 10:29 Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg gangi til viðræðna við byggingafélög námsmanna um uppbyggingu allt að 800 stúdentaíbúða. Það er mat Samfylkingarinnar að brýn þörf sé fyrir leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og því sé mikilvægt að stórátak verði gert í þeim málum á næstu árum. Samfylkingin segir að stúdentagarðar eigi að byggjast upp í bland við aðrar íbúðir á öllum eftirsóttustu byggingasvæðum borgarinnar. Flokkurinn segir í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í dag, að þar sem fyrri meirihluti borgarstjórnar hafi nú þegar gefið vilyrði fyrir uppbyggingu reita fyrir stúdenta sé mikilvægt að því sé fylgt eftir með formlegum samningum, breytingum á skipulagi og lóðaúthlutunum, til að verkefnin verði að veruleika. Í tilkynningu Samfylkingingarinnar koma þeir með tillögur að landsvæði sem hægt væri að nýta til uppbyggingar. Þar segir að flokkurinn vilji að Félagsstofnun stúdenta verði úthlutað 100 íbúðum við Barónsreit við Hlemm. Flokkurinn bendir á að Byggingafélag námsmanna hafi fest kaup á byggingarrétti á Einholtsreit þar sem um 400 herbergi og íbúðir gætu risið. Einnig segja þeir ástæðu til að kanna möguleika á að kanna uppbyggingu við Lindargötu þar sem Félagsstofnun sé þegar að byggja. Samfylkingin nefnir einnig nýja hafnarsvæðið og vill að fjórðungur þeirra íbúða verði fyrir stúdenta. Eins benda þeir á að hræringar í Vatnsmýrinni losi um landssvæði norðan Eggertsgögu þar sem á annað hundrað íbúða gætu risið. Einnig telja þeir að hægt sé að byggja vestan Suðurgötu þar sem nú er gert ráð fyrir uppbyggingu í þágu háskólans. Í lokinn benda þeir á svæði Háskólans í Reykjavík en þar er gert ráð fyrir 275 stúdentaíbúðum. Fréttir Innlent Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg gangi til viðræðna við byggingafélög námsmanna um uppbyggingu allt að 800 stúdentaíbúða. Það er mat Samfylkingarinnar að brýn þörf sé fyrir leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og því sé mikilvægt að stórátak verði gert í þeim málum á næstu árum. Samfylkingin segir að stúdentagarðar eigi að byggjast upp í bland við aðrar íbúðir á öllum eftirsóttustu byggingasvæðum borgarinnar. Flokkurinn segir í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í dag, að þar sem fyrri meirihluti borgarstjórnar hafi nú þegar gefið vilyrði fyrir uppbyggingu reita fyrir stúdenta sé mikilvægt að því sé fylgt eftir með formlegum samningum, breytingum á skipulagi og lóðaúthlutunum, til að verkefnin verði að veruleika. Í tilkynningu Samfylkingingarinnar koma þeir með tillögur að landsvæði sem hægt væri að nýta til uppbyggingar. Þar segir að flokkurinn vilji að Félagsstofnun stúdenta verði úthlutað 100 íbúðum við Barónsreit við Hlemm. Flokkurinn bendir á að Byggingafélag námsmanna hafi fest kaup á byggingarrétti á Einholtsreit þar sem um 400 herbergi og íbúðir gætu risið. Einnig segja þeir ástæðu til að kanna möguleika á að kanna uppbyggingu við Lindargötu þar sem Félagsstofnun sé þegar að byggja. Samfylkingin nefnir einnig nýja hafnarsvæðið og vill að fjórðungur þeirra íbúða verði fyrir stúdenta. Eins benda þeir á að hræringar í Vatnsmýrinni losi um landssvæði norðan Eggertsgögu þar sem á annað hundrað íbúða gætu risið. Einnig telja þeir að hægt sé að byggja vestan Suðurgötu þar sem nú er gert ráð fyrir uppbyggingu í þágu háskólans. Í lokinn benda þeir á svæði Háskólans í Reykjavík en þar er gert ráð fyrir 275 stúdentaíbúðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira